



Rafmagn til heimila og fyrirtækja um land allt
Þú getur skráð þig í viðskipti hvenær sem er.
Það er einfalt og fljótlegt ferli.

Starfsemi
Verkefni í þróun
Við vinnum af ábyrgð að metnaðarfullum þróunarverkefnum og leitum stöðugt leiða til að gera betur í starfsemi okkar og nýtingu auðlindanna sem okkur er treyst fyrir.

Hleðsluáskrift
Leigðu hleðslustöð frá 2.490 kr. á mánuði
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á leigu á hleðslustöð gegn vægu mánaðargjaldi, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli.
Auðlindagarður HS Orku
Samfélag án sóunar
Auðlindagarðurinn er einstakur á heimsvísu. Hann boðar nýja tíma, nýja hugsun og hvetur til enn frekari þróunar á aukinni og bættri nýtingu á því sem frá jarðvarmaverum kemur.

Fréttir
Skoða allar fréttir
06.05.2025
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku
Sæbýli hf., frumkvöðull í ræktun og framleiðslu sæeyrna (e. abalone), vinnur nú að undirbúningi nýrrar áframeldisstöðvar í Auðlindagarði H...
Lesa nánar
02.05.2025
Rekstur HS Orku traustur en fjármagnsliðir setja mark sitt á afkomuna
Rekstur HS Orku gekk vel á árinu 2024 og var afkoma fyrir fjármagnsliði ásættanleg þrátt fyrir ítrekuð eldsumbrot en alls gaus sex sinnum ...
Lesa nánar
22.04.2025
Er jarðvarmi blessun eða bölvun fyrir orkuskiptin?
Heitt vatn og raforka frá jarðvarmavirkjunum teljast endurnýjanleg og umhverfisvæn í samanburði við flesta aðra orkukosti. Rafeldsneyti (R...
Lesa nánar